Sony Xperia XZ - Rofaaðgangur

background image

Rofaaðgangur

Með rofaaðgangi geturðu notað Xperia™-tækið þitt með einum eða fleiri rofum. Rofi er

tæki sem er notað til að senda Android-tækinu þínu merki um að ýtt hafi verið á takka.

Rofar geta verið gagnlegir fyrir notendur með hreyfihamlanir. Frekari upplýsingar um

rofaaðgang má sjá í

Stillingar > Aðgengi > Rofaaðgangur > STILLINGAR > Hjálp.

Kveikt eða slökkt á rofaaðgangi

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Aðgengi > Rofaaðgangur.

3

Pikkaðu á sleðann til að kveikja eða slökkva á eiginleikanum og pikkaðu svo á

Í

lagi.

125

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.