Sony Xperia XZ - Ekki trufla stilling

background image

Ekki trufla stilling

Þú getur stillt tækið þitt á Ekki trufla stillingu og ákveðið handvirkt hversu lengi tækið er í

Ekki trufla stillingu. Þú getur einnig forstillt hvenær tækið verður sjálfkrafa í Ekki trufla

stillingu.

Kveikt á stillingunni Ekki trufla

1

Dragðu stöðustikuna alla leið niður með tveimur fingrum til að opna

flýtistillingaskjáinn.

2

Finndu og pikkaðu á .

3

Veldu valkost og pikkaðu á

Lokið.

Skipt hratt á milli stillinganna Ekki trufla/Titra/Hljóð

1

Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður þar til , eða birtist.

2

Pikkaðu á

eða til að skipta hratt á milli stillinganna Titra/Hljóð. Til að kveikja á

stillingunni Ekki trufla ýtirðu hljóðstyrkstakkanum niður í stillingunni Titra.

54

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

„Ekki trufla“-tímabil stillt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð > Ónáðið ekki> Sjálfvirkar reglur.

3

Veldu tíma eða viðburð sem á að stilla á „Ekki trufla“ eða bættu nýrri reglu við.

4

Sláðu inn nafn fyrir regluna og pikkaðu svo á

Í lagi.

5

Finndu og pikkaðu á

Dagar og hakaðu í gátreitina fyrir viðeigandi daga og pikkaðu

svo á

Lokið.

6

Til að stilla upphafstíma pikkarðu á

Upphafstími og velur gildi og pikkar svo á Í

lagi.

7

Til að stilla lokatíma pikkarðu á

Lokatími og velur gildi og pikkar svo á Í lagi. Tækið

verður í stillingunni „Ekki trufla“ á valda tímabilinu.

Undatntekningar á stillingunni Ekki trufla

Hægt er að velja hvaða tegundir tilkynninga mega hljóma þegar kveikt er á stillingunni

Ekki trufla og hægt er að sía undantekningar eftir því hvaðan tilkynningarnar koma. Meðal

algengustu undantekninganna eru:

Viðburðir og áminningar

Símtöl

Skilaboð

Vekjarar

Undantekningar tengdar við ákveðnar tegundir tengiliða

1

Á heimaskjánum pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð > Ekki trufla > Leyft í forgangi eingöngu.

3

Pikkaðu á

Símtöl eða Skilaboð.

4

Veldu valkost.