Sony Xperia XZ - Um þessa notandahandbók

background image

Um þessa notandahandbók

Þetta er

Xperia™ XZ notandahandbók fyrir Android™ 7.0 hugbúnaðarútgáfuna. Ef þú

ert ekki viss um hvaða hugbúnaðarútgáfa er í tækinu geturðu athugað það í

stillingavalmyndinni.

Kerfis- og forritauppfærslur geta orðið til þess að eiginleikar tækisins líti öðruvísi út í tækinu en

lýst er í þessari notandahandbók. Android™-útgáfan verður hugsanlega ekki fyrir áhrifum við

uppfærslu. Frekari upplýsingar um hugbúnaðaruppfærslur er að finna í

Tækið uppfært

á

bls. 37.

Núverandi útgáfa hugbúnaðar á tækinu þínu athuguð

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu

Stillingar > Um símann > Android™-útgáfa.

Að finna gerðarnúmer og tegund tækisins

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á .
Gerðarnúmer og tegund tækisins birtast.

Takmarkanir á þjónustu og eiginleikum

Hugsanlega eru sumar þjónustur og eiginleikar sem lýst er í þessari notandahandbók ekki

studdar í öllum löndum eða svæðum, í öllum kerfum eða hjá öllum þjónustuveitum. Alltaf

er hægt að nota alþjóðlegt neyðarnúmer GSM-símkerfisins í öllum löndum, á öllum

svæðum, í öllum kerfum og hjá öllum þjónustuveitum, að því gefnu að tækið sé tengt við

farsímakerfið. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt til að athuga hvort tiltekin þjónusta

eða eiginleiki er í boði og hvort viðbótargjöld fyrir aðgang eða notkun eiga við.
Notkun sumra forrita og eiginleika sem lýst er í þessari handbók gæti krafist nettengingar.

Gagnatengingargjöld kunna að verða innheimt þegar þú tengir tækið við internetið.

Þjónustuveitan fyrir þráðlausa tengingu veitir frekari upplýsingar.