Hringt úr símanum
Yfirlit yfir símtöl
Hægt er að hringja með því að slá inn símanúmer, með því að pikka á símanúmer í
tengiliðalista eða með því að pikka á símanúmerið í símtalaskránni. Þú getur einnig notað
snjallhringingu til að finna númer í skyndi úr tengiliðalista og símtalaskrám með því að slá
inn hluta úr númeri eða nafni tengiliðar og velja úr þeim tillögum sem birtast. Þú getur
notað spjallforritið Hangouts™ og myndspjallsforritið í tækinu til að hringja myndsímtal.
1
Skoða fleiri valmöguleika
2
Eyða númeri
3
Takkaborð
4
Hringitakki
Takkaborð opnað
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á .
3
Ef takkaborðið birtist ekki, pikkaðu á .
Hringt í símanúmer
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á .
3
Ef símtalaskráin birtist pikkarðu á til að birta takkaborðið.
4
Sláðu inn símanúmerið og pikkaðu á .
Pikkaðu á
til að eyða númeri sem slegið var inn óvart.
Hringt með snjallvali
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á .
3
Ef símtalaskráin birtist pikkarðu á til að birta takkaborðið.
4
Notaðu takkaborðið til að slá inn bókstafi eða númer sem samsvara tengiliðnum
sem þú vilt hringja í. Þegar þú slærð hvern bókstaf eða númer inn birtist listi með
möguleikum sem geta passað saman.
5
Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt hringja í.
Hringt á milli landa
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á . Símtalaskráin er birt.
3
Pikkaðu á til að sýna takkaborðið.
4
Haltu 0 inni þar til „+“ merki birtist.
5
Sláðu inn landsnúmerið, svæðisnúmer án upphafsnúllanna og símanúmerið.
Pikkaðu síðan á .
66
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Beinhringinúmeri bætt við heimaskjáinn
1
Ýttu á og haltu inni auðu svæði á
Heimaskjár þar til tækið titrar og
sérsniðsvalmyndin birtist.
2
Á sérsniðsvalmyndinni skaltu pikka á
Græjur > Flýtileiðir.
3
Flettu í gegnum forritalistann og veldu
Beinval.
4
Veldu tengiliðinn og númerið sem þú vilt nota sem beinhringinúmer.
Birta eða fela eigið símanúmer
Þú getur valið að birta eða fela eigið númer á tæki viðtakenda þegar þú hringir.
Númerið þitt birt eða falið þegar hringt er
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal > Viðbótarstillingar > Númerabirting og
veldu valkost.
Ekki er víst að öll símafyrirtæki bjóði upp á þennan valkost.