
Símtöl í gangi
Yfirlit yfir símtöl í gangi
1
Ljúka símtali
2
Hringja aftur
3
Setja núverandi símtal í bið eða sækja símtal í bið
4
DTFM-tölur slegnar inn meðan símtal er í gangi
5
Slökkva á hljóðnema meðan á símtali stendur
6
Kveikja á hátalaranum meðan á símtali stendur
68
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Hljóði breytt meðan á símtali stendur
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.