
Snjallmeðhöndlun símtala
Þú getur meðhöndlað símtöl sem berast án þess að snerta skjáinn ef þú kveikir á
eiginleikanum Snjallmeðhöndlun símtala. Þegar kveikt er á eiginleikanum geturðu
meðhöndlað símtöl með eftirfarandi hætti:
•
Svara: færðu tækið að eyranu.
•
Hafna: hristu tækið.
•
Slökkva á hringingu. leggðu tækið á hvolf.
Kveikt á snjallmeðhöndlun símtala
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal.
3
Pikkaðu á
Snjallhöndlun símtala.
4
Pikkaðu á sleðann undir
Snjallhöndlun símtala.