Sony Xperia XZ - Google-leit og Now

background image

Google-leit og Now

Notaðu Google-forritið til að leita á netinu. Þú getur einnig virkjað straum til að fá

reglulegar uppfærslur

‒ til dæmis geturðu fengið upplýsingar um umferð áður en þú ferð í

vinnuna, fundið vinsæla veitingastaði á þínu svæði, séð stöðuna hjá uppáhaldsliðinu þínu

og margt fleira. Hægt er að opna forritið með því að pikka á í forritalistanum, eða þú

getur tekið frá glugga á heimaskjánum til að fá auðvelt aðgengi og auðvelda lestur.

Kveikt eða slökkt á straumnum þínum

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Google > Leit og Now > Straumurinn þinn.

3

Pikkaðu á sleðann til að kveikja eða slökkva á straumnum.

Gluggi á heimaskjánum frátekinn fyrir Google-leit og Now

1

Haltu inni einhverju svæði á heimaskjánum þar til tækið titrar.

2

Pikkaðu á og svo á

Google Now™-sleðann.

3

Nú getur þú strokið yfir gluggann lengst til vinstri á heimaskjánum til að opna

viðmót Google-leitar og Now.

Ef þú tekur gluggann lengst til vinstri frá fyrir Google-leit og Now er ekki hægt að breyta

heimaskjásglugganum eða bæta fleiri gluggum við vinstra megin. Aðeins er hægt að taka frá

gluggann lengst til vinstri.