Sony Xperia XZ - News Suite forritið notað

background image

News Suite forritið notað

News Suite er tvískipt fréttaforrit sem felur í sér nýja tveggja flipa hugmynd: skiptu á milli

fréttaflipans, þar sem þú getur komist að því hvað er að gerast í heiminum, og flipans

Straumarnir mínir, þar sem þú getur lesið þær fréttir sem tengast mest þínum

áhugasviðum

.

Forritið News Suite er ekki fáanlegt á öllum mörkuðum.

News Suite forritið opnað

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á .