
News Suite forritið notað
News Suite er tvískipt fréttaforrit sem felur í sér nýja tveggja flipa hugmynd: skiptu á milli
fréttaflipans, þar sem þú getur komist að því hvað er að gerast í heiminum, og flipans
Straumarnir mínir, þar sem þú getur lesið þær fréttir sem tengast mest þínum
áhugasviðum
.
Forritið News Suite er ekki fáanlegt á öllum mörkuðum.
News Suite forritið opnað
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á .