
Komið í veg fyrir tvíteknar færslur í tengiliðaforritinu
Ef þú samstillir tengiliði við nýjan reikning eða flytur tengiliðaupplýsingar inn á annan hátt
gætu færslur verið tvíteknar í tengiliðaforritinu. Ef það gerist geturðu tengt tvítekningarnar
saman í eina færslu. Ef þú tengir færslur óvart saman geturðu aftengt þær aftur síðar.
77
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Tengiliðir tengdir
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á og svo á .
2
Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt tengja við annan tengilið og pikkaðu svo á .
3
Pikkaðu á og svo á
Tengja saman.
4
Pikkaðu á tengiliðinn sem er með upplýsingarnar sem þú vilt sameina fyrsta
tengiliðnum. Upplýsingarnar frá fyrsta tengiliðnum sameinast öðrum tengiliðnum
og tengdu tengiliðirnir eru birtir sem einn tengiliður í tengiliðalistanum.
5
Pikkaðu á
VISTA.
Tengdir tengiliðir aðskildir
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á og svo á .
2
Pikkaðu á tengdan tengilið sem þú vilt breyta og síðan á .
3
Pikkaðu á og svo á
Skipta upp > Skipta upp.