
Uppáhalds
Tengiliðir sem þú merkir sem uppáhaldstengiliði birtast á uppáhaldsflipanum í
tengiliðaforritinu ásamt tengiliðum sem þú hefur hringt mest í eða „Top contacts“. Á
þennan hátt færðu skjótari aðgang að þessum tengiliðum.
Til að merkja tengilið sem uppáhalds eða fjarlægja merkið
1
Á
Heimaskjár skaltu pikka á og síðan á .
2
Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt bæta við eða fjarlægja úr uppáhalds.
3
Pikkaðu á .
Uppáhaldstengiliðir skoðaðir
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á og svo á .
2
Pikkaðu á
Uppáhald.