Sony Xperia XZ - Þráðlaus Bluetooth® tækni

background image

Þráðlaus Bluetooth® tækni

Notaðu Bluetooth® virknina til að senda skrár í önnur Bluetooth® samhæfð tæki eða til

að tengjast við handfrjálsan búnað. Bluetooth® tengingar virka betur innan 10 metra þar

sem engir hlutir eru á milli. Í sumum tilfellum þarftu að para tækið handvirkt við önnur

Bluetooth® tæki.

Samvirkni og samhæfni milli Bluetooth® tækja geta verið breytileg.

Ef þú notar tæki með mörgum notendum getur hver notandi breytt Bluetooth® stillingum og

breytingin hefur áhrif á alla notendur.

Kveikt eða slökkt á Bluetooth

®

eiginleikanum

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Bluetooth.

3

Pikkaðu á sleðann

Bluetooth til að kveikja eða slökkva á eiginleikanum.

115

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tækinu gefið nafn

Þú getur gefið tækinu þínu nafn. Þetta nafn birtist í öðrum tækjum þegar þú hefur kveikt á
Bluetooth

®

eiginleikanum og tækið þitt er stillt sem sýnilegt.

Tækinu gefið heiti

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth

®

eiginleikanum.

2

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Bluetooth.

4

Pikkaðu á >

Endurnefna þetta tæki.

5

Sláðu inn heiti á tækinu.

6

Pikkaðu á

Endurnefna.

Pörun við annað Bluetooth

®

tæki

Þegar þú parar tækið þitt við annað tæki geturðu til dæmis tengt tækið við Bluetooth

®

höfuðtól eða Bluetooth

®

bílasett og notað þessi tæki til að deila tónlist.

Þegar þú parar tækið þitt við annað Blutooth

®

tæki man tækið þitt þessa pörun. Þegar

þú parar tækið þitt við Blutooth

®

tæki í fyrsta sinn þarftu mögulega að slá inn lykilorð.

Tækið þitt mun sjálfkrafa prófa almenna lykilorðið 0000. Ef þetta virkar ekki skaltu notast
við leiðbeiningarnar fyrir Bluetooth

®

tækið til að fá lykilorð tækisins. Þú þarft ekki að slá

inn lykilorðið aftur næst þegar þú tengir við Bluetooth

®

tæki sem áður hefur verið parað

við.

Sum Bluetooth

®

tæki, til dæmis flest Bluetooth

®

höfuðtól, þarftu bæði að para og tengja við

önnur tæki.

Þú getur parað tækið þitt við nokkur Bluetooth

®

tæki, en þú getur aðeins tengst einu

Bluetooth

®

sniði á hverjum tíma.

Tækið parað við annað Bluetooth

®

tæki

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth

®

virkni tækisins sem þú vilt para við

og að það sé sýnilegt öðrum Bluetooth

®

tækjum.

2

Af

Heimaskjár í tækinu þínu pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Bluetooth.

4

Pikkaðu á sleðann

Bluetooth til að kveikja á eiginleikanum. Listi yfir tiltæk

Bluetooth

®

tæki birtist.

5

Pikkaðu á Bluetooth

®

tækið sem þú vilt para við.

6

Sláðu inn lykilorð, ef þarf, eða staðfestu sama lykilorð í báðum tækjum.

Tækið tengt við annað Bluetooth

®

tæki

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Bluetooth.

3

Pikkaðu á Bluetooth

®

tækið sem þú vilt tengjast.

Pörun Bluetooth

®

-tækis hætt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Bluetooth.

3

Undir

Pöruð tæki pikkarðu á við hliðina á heiti tækisins sem þú vilt hætta að

para við.

4

Pikkaðu á

Gleyma.

Sendu og fáðu hluti með Bluetooth

®

tækni

Notaðu Bluetooth

®

tækni til að deila hlutum með öðrum Bluetooth

®

samhæfilegum

tækjum eins og símum eða tölvum. Þú getur sent og fengið eftirfarandi tegund hluta:

116

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Myndir og myndskeið

Tónlist og aðrar hljóðskrár

Vefsíður

Atriði send með Bluetooth

®

1

Viðtökutæki: Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth

®

valkostinum og að

tækið sé sýnilegt öðrum Bluetooth

®

tækjum.

2

Senditæki: Opnaðu forritið sem inniheldur hlutinn sem þú vilt senda og flettu að

hlutnum.

3

Það getur verið að þú þurfir, til dæmis, að snerta og halda hlutnum inni, opna

hlutinn og ýta á .

4

Veldu

Bluetooth.

5

Kveiktu á Bluetooth

®

ef beðið er um það.

6

Pikkaðu á heiti móttökutækisins.

7

Viðtökutæki: Samþykktu tenginguna ef um það er beðið.

8

Senditæki: Staðfestu flutninginn í móttökutækið ef um það er beðið.

9

Viðtökutæki: Taktu við senda hlutnum.

Til að taka við atriðum með Bluetooth

®

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth

®

eiginleikanum og að tækið sé

sýnilegt öðrum Bluetooth

®

tækjum.

2

Senditækið sendir nú gögn í tækið þitt.

3

Ef um það er beðið færirðu inn sama lykilorð í báðum tækjum eða staðfestir

lykilorðið sem lagt er til.

4

Þegar þér er tilkynnt um að skrá berist í tækið dregurðu stöðustikuna niður og

pikkar á tilkynninguna til að samþykkja skráarflutninginn.

5

Pikkaðu á

Samþykkja til að hefja skráarflutninginn.

6

Til að fylgjast með framvindu flutningsins dregurðu stöðustikuna niður.

7

Til að opna atriði sem tekið hefur verið við dregurðu stöðustikuna niður og pikkar á

viðeigandi tilkynningu.

Skrár sem borist hafa með Bluetooth® skoðaðar

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Bluetooth.

3

Ýttu á og veldu

Sýna mótteknar skrár.

117

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.