
Taka skjámynd
Þú getur tekið kyrrmynd af hvaða skjá á tækinu þínu sem skjámynd. Skjámynd sem þú
tekur eru sjálfkrafa vistaðar í albúmi.
27
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Skjáskot tekið
1
Haltu rofanum inni þar til skipanakvaðningargluggi birtist.
2
Pikkaðu á .
Þú getur einnig tekið skjáskot með því að ýta á og halda inni rofanum og hljóðtakkanum
samtímis. Þegar skjáskotið hefur verið tekið máttu sleppa tökkunum.
Skjámynd skoðuð
•
Pikka tvisvar á stöðustikuna til að birta tilkynningaskjáinn og pikkaðu síðan á
skjámyndina sem þú vilt skoða.
Þú getur einnig skoðað skjámyndirnar með því að opna albúmsforritið.